Munur á milli breytinga „Michael Bloomberg“

ekkert breytingarágrip
== Salomon Brothers ==
Árið 1966 var Bloomberg ráðin af Salomon Brothers í New York. Byrjunarlaun hans voru $9.000 á ári. Þar vann hann sig upp og árið 1972 var hann orðinn verðbréfamiðlari og hluthafi í fyrirtækinu. Hann vann 12 tíma á dag, sex daga á viku. Árið 1976 var Bloomberg stór hluthafi í Salomon Brothers og starfaði sem umsjónamaður eigna, verðbréfamiðlunar og sölu.
Árið 1976 var Bloomberg beðinn um að taka yfir í nýstofnaðari tölvudeild fyrirtækisins. Föstudaginn 31. júlí árið 1981 breyttust hlutirnir hjá Salomon Brothers. Hluthafar voru kallaðir á fund og það var tilkynnt að fyrirtækið myndi renna saman við fyrirtækið Phibro Corporation og saman þá færu þau á almennan hlutabréfamarkað. Margir hluthafar urðu mjög auðugir við þennan samruna og var fagnað vel þetta kvöld. Daginn eftir hittu hluthafar stjórnina og á þeim fundi var Bloomberg beðinn um að fara frá fyrirtækinu. Í staðinn fékk Bloomberg, þá 39 ára, $10 milljónir í reiðufé og hlutabréfum. Bloomberg hættilét af störfum hjá fyrirtækinuSalomon Brothers varþann 30. september, 1981. Daginn eftir stofnaði hann fyrirtæki sitt Bloomberg en það var fyrirtæki sem átti með tölvutækni að auðvelda vinnu verðbréfamiðlara. Hann lagði $4 milljónir af þeim $10 milljónum sem hann átti í verkið.
 
== Stofnun Bloomberg fyrirtækisins ==
34

breytingar