„Upphringitenging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|[[Mótald tengt netinu]] '''Upphringitenging''' er stafræn nettenging sem fer um almenna símnetið o...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Modem-usr-courier-v34-front-online.jpg|thumb|250px|[[Mótald]] tengt netinu]]
 
'''Upphringitenging''' er stafræn [[Internetið|nettenging]] sem fer um almenna [[símnet]]ið og tengist [[nettengingarveita|nettengingarveitu]] með því að hringja upp númer í gegnum símþráðsímalínu. Stafræn gögn eru send sem hliðrænt hljóðmerki sem er kóðað og afkóðað af [[mótald]]i tengdu [[tölva|tölvu]] eða [[beinir (tölvufræði)|beini]] (e. ''router'') notandans. [[Breiðband]]stengingar hafa víða leyst upphringitengingum af hólmi en slíkar tengingar eru enn notaðar sums staðar þar sem engin breiðbandsþjónusta er í boði.
 
Upphringitengingu þarf nokkrar sekúndur eða mínútur að setja upp áður en gögn geta verið flutt um símþráðinnsímalínuna. Oft er rukkað fyrir uppsetningu og þá fyrir hverja mínútu af notkun. Oft slitna upphringitengingar sjálfkrakasjálfkrafa eftir ákveðið tímabil. Þetta er gert til að takmarka notkun notandans.
 
Gagnaflutningshraði upphringitengingar er lítill miðað við breiðbandstengingu, en hámarkshraðinn er 56 [[biti (tölvufræði)|kbit/s]]. Í flestum tilfellum er meðaltalshraðinn aðeins lægri, eða um 40–50 kbit/s. Þar sem símaþráðursímalína er deildurdeild milli margra notenda, til dæmis á hóteli, getur flutningshraðinn verið töluvert lægri (um 20 kbit/s) vegna mikils [[suð]]s.
 
== Tengt efni ==