„Gísli Freyr Valdórsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Conoclast (spjall | framlög)
Lína 2:
 
==Ævi og störf==
Gísli Freyr er [[stjórnmálafræði]]ngur frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann starfaði sem blaðamaður og pistlahöfundur á [[Viðskiptablaðið|Viðskiptablaðinu]] árin 2008-2013.<ref>[http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/28651 „Gísli Freyr Valdórsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra“], heimasíða innanríkisráðuneytisins.</ref> Hann var jafnframt eigandi Viðskiptablaðsins um nokkurra daga skeið árið 2009 eftir að hafa keypt það fyrir eina krónu til að bjarga því frá greiðslustöðvun.<ref>[https://www.dv.is/frettir/2009/1/27/keypti-vidskiptabladid-kronu/ „Keypti Viðskiptablaðið á krónu“], dv.is, 27. janúar 2009.</ref> Leiddar hafa verið líkur að því að Gísli hafi verið á bak við skoðanakönnun sem Viðskiptablaðið lét gera fyrir [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningarnar 2013]] þar sem sýnt var að framboð [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] myndi njóta meira fylgis undir forystu varaformanns hans, Hönnu Birnu en [[Bjarni Benediktsson|Bjarna Benediktssonar]], formanns flokksins.<ref>[http://vefir.pressan.is/ordid/2013/07/30/gisli-freyr-adstodar-honnu-birnu/ „Orðið á götunni: Gísli Freyr aðstoðar Hönnu Birnu“], ''eyjan.is'', 30. júlí 2013.</ref>
 
Gísli Freyr hélt um langt skeið úti vinsælli bloggsíðu á vefsvæði Morgunblaðsins sem nefndist "Frelsisvörnin"„Frelsisvörnin“. Auk þess að vera virkur innan Sjálfstæðisflokksins hefur Gísli unnið við ýmis önnur félagsstörf. Hann hefur meðal annars starfað innan Samhjálpar[[Samhjálp]]ar og Fíladelfíusafnaðarins[[Hvítasunnukirkjan Fíladelfía|Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu]], en hann sat í stjórn Samhjálpar um tíma og auk þess að sitja í stjórn FíladelfíusafnaðarinsFíladelfíu og starfa sem formaður rekstrarráðs safnaðarins.
Gísli Freyr er kvæntur Rakel Lúðvíksdóttur og eiga þau þrjú börn.