Munur á milli breytinga „Lekamálið“

ekkert breytingarágrip
'''Lekamálið''' er mál sem kom upp í nóvember [[2013]] og varðar [[innanríkisráðuneytið]] undir stjórn [[Hanna Birna Kristjánsdóttir|Hönnu Birnu Kristjánsdóttur]]. Lekamálið snýst í fyrsta lagi um [[Tölvupóstur|tölvupóst]], minnisblað varðandi hællisleitandann Tony Omos, sem hafði verið breytt og „lekið“ til fjölmiðla. En slík skjöl eiga ekki að fara úr ráðuneytinu. Í öðru lagi er það haft um kærumál sem komu upp í kjölfar lekans og hugsanlega yfirhylmingu ráðherrans á vitneskju af lekanum. Einnig eru samskipti Hönnu Birnu við fyrrverandi lögreglustjóra í Reykjavík, [[Stefán Eiríksson]], til athugunar hjá Umboðsmanni Alþingis.
 
Þann [[15. ágúst]] 2014 tilkynnti Hanna Birna að aðstoðarmaður sinn, [[Gísli Freyr ValdórsonValdórsson]], yrði ákærður fyrir að leka minnisblaði um hælisleitandann, Tony Omos. Hún sagði auk þess: Ég hef að auki óskað eftir því við forsætisráðherra að þau málefni sem undir mig heyra og hafa með dómsstóla og ákæruvald að gera færist til annars ráðherra í ríkisstjórn á meðan dómsmál á hendur Gísla Frey stendur yfir, enda tel ég mikilvægt að friður skapist um fjölmörg mikilvæg verkefni innanríkisráðuneytisins“. <ref>[http://www.xn--rv-rka.is/frett/gisli-freyr-akaerdur-i-lekamalinu Gísli Freyr ákærður í lekamálinu; grein af Rúv.is 2014]</ref> <ref>[http://eyjan.pressan.is/frettir/2014/08/15/yfirlysing-fra-honnu-birnu-adstodarmadur-akaerdur/ Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Aðstoðarmaður ákærður og leystur frá störfum; grein af Eyjunni.is 2014] </ref>
 
Gísli Freyr hlaut átta mánaða fangelsisdóm í héraðsdómi, skilorðsbundinn til tveggja ára, eftir að hafa gengist við því að bera ábyrgð á lekanum 12. nóvember 2014.<ref>[http://kjarninn.is/gisli-freyr-daemdur-i-atta-manada-fangelsi „Gísli Freyr dæmdur í átta mánaða fangelsi“], ''Kjarninn'', 12. nóvember 2014.</ref>
264

breytingar