„Lirfa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q129270
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Larva.JPG|200px|thumb|Lirfa]]
'''Lirfa''' (eða '''dólpungurlifra''') er eitt [[þróunarstig]] [[skordýr]]a sem hefur gengið í gegnum fyrstu [[Myndbreyting (dýra)|myndbreytingu]]. Lirfur líta stundum allt öðruvísi út en skordýrið sjálft, t.d. er [[tólffótungur]]inn mjög ólíkur [[fiðrildi]]nu sjálfu. Gangur tólffótungsins nefnist ''kryppugangur'', en lirfan hefur þrjú fótapör á fremstu liðunum en tvö pör af gangvörtum á aftasta lið og færir sig úr stað með kryppugangi (''fetar sig áfram''). Lirfur eru oft mikill skaðvaldur á trjám og gróðri.
 
== Nöfn hinna ýmsu lirfa ==