„Vesturfarar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Icelandic population in North America Map v3-late19th-cent-immigrants-A-SEy-132.jpg|thumb|right|KortLjósmynd semaf sýnirVesturförum dreifinguum fólksborð afí íslenskumskipinu ættum''Vesturfari'' ítekin Norður-Ameríkuaf [[Sigfús Eymundsson|Sigfúsi Eymundssyni]].]]
'''Vesturfarar''' voru [[Ísland|Íslendingar]] sem héldu til [[Brasilía|Brasilíu]], [[Kanada]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] á ofanverðri [[19. öld]] og stóðu fólksflutningarnir allt fram að [[Fyrri heimstyrjöldin|fyrri heimstyrjöld]] eða frá [[1870]] til [[1914]]. Mestir voru þeir þó á seinni hluta 19. aldar. Ástæður [[fólksflutningar|fólksflutninganna]] voru margvíslegar, oftast voru þær fjárhagslegar, veðurfarslegar og tengdust skort á landrými (eða [[vistarband]]inu), óánægja með gang [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfstæðisbaráttunnar]] og stundum einnig ævintýraþrá. Eldgos í [[Askja (fjall)|Öskju]] þann [[29. mars]] [[1875]] hafði einnig mikið að segja, enda lagðist aska og ryk yfir stóran hluta norðausturhluta Ísland. Talið er að heildarfjöldi vesturfara hafi verið 15-20.000. Vesturfaraskrá telur um 14.000 nöfn sem að mestu eru tekin af farþegalistum skipa, en hún er ekki tæmandi.
 
Meðal þekktustu íslensku vesturfaranna var skáldið [[Stephan G. Stephansson]] sem fluttist tvítugur að aldri vestur með fjölskyldu sinni og lifði það sem eftir var ævinnar. Margir Íslendingar fluttust til Kanada og þá sérstaklega til [[Gimli]] í Kanada þar sem Íslendingabyggðin [[Nýja Ísland]] var stofnuð árið 1875. [[Sigfús Eymundsson]] bóksali og ljósmyndari var mikilvirkur við að skipuleggja skipaferðir og selja Íslendingum farmiða vestur.
 
[[Mynd:Icelandic population in North America Map v3.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir dreifingu fólks af íslenskum ættum í Norður-Ameríku.]]
 
== Tímaás ==
Lína 8 ⟶ 10:
 
== Tenglar ==
{{commonscat|Icelandic diaspora|Vesturförum}}
* [http://www.hofsos.is/ Heimasíða Vesturfarasetursins á Hofsósi]
* [http://servefir.ruv.is/vesturfarar/ Sérvefur RÚV: Vesturfararnir]