„Víkurgarður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Víkurgarður''' eða '''Fógetagarður''' er einn elsti almenningsgarður í Reykjavík. Þar er elsta gróðursetta tré í Reykjavík en það er silfurreynir sem gró...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Víkurgarður''' eða '''Fógetagarður''' er einn elsti almenningsgarður í [[Reykjavík]]. Þar er elsta gróðursetta tré í Reykjavík en það er [[silfurreynir]] sem gróðursettur var [[1884]]. Garðurinn er á horni [[Aðalstræti]]s og [[Kirkjustræti]]s fyrir aftan [[Landsímahúsið]]. Í dag er garðurinn að mestu leyti hellulagður en ennþá standa upprunaleg tré.
 
Víkurgarður var upphaflega kirkjugarður [[Víkurkirkja (Reykjavík)|Víkurkirkju]] en ræktun hófst í garðinum árið [[1883]]. Garðurinn varð eign Reykjavíkurborgar árið [[1966]].
 
[[flokkur:Skrúðgarðar í Reykjavík]]