Munur á milli breytinga „Kjörmannaráð (Bandaríkin)“

ekkert breytingarágrip
'''Kjörmannaráð''' (e. ''Electoral College'') hefur það eiginlega hlutverk að kjósa um það hver verður [[forsetiForseti Bandaríkjanna]] á fjögurra ára fresti. Þetta kjörmannaráð sitja 538 manns og er það samanlagður fjöldi allra [[Bandaríkjaþing|þingmanna]] og [[öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildaþingmanna]] ríkjanna 50. Þeir eiga, strangt til getið að kjósa eftir vilja síns ríkis sem fram kemur í kosningum þriðjudaginn eftir fyrsta mánudaginn í nóvember fjórða hvert ár<ref>{{vefheimild|höfundur=www.archives.gov|titill=What is the Electoral college?|url=http://www.archives.gov/federal-register/electoral-college/about.html|publisher=National Archives and Records Administration|mánuðurskoðað=11.nóvember|árskoðað=2014}}</ref>.
Þetta gerir það að verkum að [[Forseti Bandaríkjanna]] er ekki kosinn í beinni kosningu heldur er ætlunin sú að þessir kjörmenn endurspegli vilja þjóðarinnar þegar að það kemur að því að kjósa forsetann í raun og veru. Þessi kosning fer fram fyrsta mánudaginn eftir annan miðvikudaginn í desember eftir almenningskosningarnar. Þá hittast kjörmenn hvers fylkis og kasta atkvæði sínu um það hver skal verða Forseti og hver verður [[Varaforseti Bandaríkjanna|Varaforseti Bandaríkjanna]] <ref>{{vefheimild|höfundur=www.archives.gov|titill=What is the Electoral College?|url=http://www.archives.gov/federal-register/electoral-college/about.html|publisher=National Archives and Records Administration|mánuðurskoðað=11.nóvember|árskoðað=2014}}</ref>. Til þess að verða Forseti verður frambjóðandinn að hljóta 270 af 538 atkvæðum og getur það gerst, og hefur það gerst a.m.k. 3 sinnum í sögunni, að sá sem vinnur vinsældarkosninguna tapar hinni raunverulegu kosningu. Það er reyndar um 5% líkur á því að vinsælli frambjóðandinn tapi hinni raunverulegu kosningu og gerðist það síðast [[2000|árið 2000]] þegar að [[George W. Bush]] vann [[Al Gore]]<ref>{{vefheimild|höfundur=C.G.P. Grey|titill=The Trouble With the Electoral College|url=https://www.youtube.com/watch?v=7wC42HgLA4k|mánuðurskoðað=11.nóvember|árskoðað=2014}}</ref>. Eftir að kjörmenn hafa allir kosið og báðar þingdeildir hafa talið atkvæðin er forsetinn svarinn í embætti þann 20.janúar árið eftir<ref>{{vefheimild|höfundur=www.archives.gov|titill=What is the Electoral College?|url=http://www.archives.gov/federal-register/electoral-college/about.html|publisher=National Archives and Records Administration|mánuðurskoðað=11.nóvember|árskoðað=2014}}</ref>.
 
{{stubbur|stjórnmál|Bandaríkin}}
9

breytingar