Munur á milli breytinga „Hústaka“

627 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
 
[[File:CircleN.svg|thumb|right|200px|Alþjóðamerki hústökufólks]]
'''Hústaka''' er verknaður sem felst í að flytja í yfirgefið eða autt húsnæði, oftast íbúðarhúsnæði sem hústökufólkið hvorki á, leigir né hefur heimild til að nota. Hústaka er algengari í borgum en sveitum og sérstaklega algeng þegar borgir, borgarhverfi eða einstök hús eru í niðurníðslu. Hústaka skiptist yfirleitt annarsvegar í innbrot utangarðs- og heimilislaus fólks<ref>{{cite web |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=277786&pageId=3980709&lang=is&q=H%DASTAKA|title=Fólk götunar: Ástand en ekki lífsstíll|publisher=Morgunblaðið|accessdate=8. nóvember|accessyear=2014}}</ref> og hinsvegar ýmiskonar mótmæli.<ref>{{cite web |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=333801&pageId=5250656&lang=is&q=h%FAstaka|title=FÓnotuð hús tekin traustataki: Hústökur í pólitísku skyni eru ný aðferð á Íslandi|publisher=Morgunblaðið|accessdate=8. nóvember|accessyear=2014}}</ref>
 
== Hústak sem mótmæli ==