Munur á milli breytinga „Hústaka“

m
ekkert breytingarágrip
m
[[File:CircleN.svg|thumb|right|200px|Merki alþjóðasamtakaAlþjóðamerki hústökufólks]]
'''Hústaka''' er verknaður sem felst í að flytja í yfirgefið eða autt húsnæði, oftast íbúðarhúsnæði sem hústökufólkið hvorki á, leigir né hefur heimild til að nota. Hústaka er algengari í borgum en sveitum og sérstaklega algeng þegar borgir, borgarhverfi eða einstök hús eru í niðurníðslu.