Munur á milli breytinga „Hústaka“

292 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
 
== Hústak sem mótmæli ==
Hústaka er oftast samfélags- eða stjórnmálaleg aðgerð til að mótmæla því að eigendur húsnæðis láta þau standa tóm og drabbast niður til að knýja á um að fá að rífa þau og byggja ný. Oft er þetta aðferð eigenda viðkomandi húsnæðis eftir að yfirvöld hafa synjað ósk um að fá að rífa viðkomandi hús. Oft er einnig verið að mótmæla ýmsum öðrum fyrirhugaðri notkun svæðis þar sem yfirgefin hús standa og á að rífa. Hústaka tengist einnig hugmyndinni um sameignarrekstur í stað séreignar, þar sem hústökufólk ræður sínum ráðum sjálft án utanaðkomandi aðila og rekur viðkomandi eign eða svæði án þess þó að vera skráðir eigendur hennar og án þáttöku löglega skráðs eigenda.
 
== Þekktar hústökur ==