Munur á milli breytinga „Hústaka“

251 bæti bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
== Hústaka á Íslandi ==
 
Þann 9. apríl 2009 flutti hústökufólk inn í hús við [[Vatnsstígur|Vatnsstíg]] 4 í Reykjavík. Eigandi hússins, byggingarfyrirtækið ÁF hús, gaf hústökufólkinu frest til þess að yfirgefa húsið. Ýmsar slysahættur voru í húsinu og þurfti að grípa til aðgerða. Seinna handtók lögreglan fólkið og það flutt til yfirheirslu.
 
{{stubbur}}
Óskráður notandi