„Blágerlar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Omarthorri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Omarthorri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 47:
 
== Sambú ==
[[Mynd:2010 Filamentous Cyanobacteria Bloom near Fiji.jpg|right|thumbnail|Stórt kóloníu blóm umvafið eyjuna Fiji.]] Blágerlar eru ekki sýnilegar berum augun nema þeir séu margir saman, þörungarnrir eru mjög litlir, hver og einn er oftast um 10,5-1060 míkrómetrar á breidd og kóloníurnar (margar saman) milli 10-1000 míkrómetrar. <ref> The Editors of The Encyclopædia Britannica,(2014). Blue-green algae. Sótt 5. nóvember af http://www.britannica.com/EBchecked/topic/70231/blue-green-algae. </ref>
Þegar stórt samfélag einstaklinga af einni eða fleiri tegundum hafa hópað sig saman þá verður gróðurinn áberandi eða eins og blágrænar breiður, skánir, kúlur eða vatnablóm og því má segja að sambú þessi eru að mismunandi stærð og lögun. Stundu eru fáir einstaklingar í hverju sambúi en oftast eru þeiri feiri hundruð. Stærð sambúana fer eftir því hversu fljótt frumulióparnir skiljast að en sambú helst saman af slímkenndum efnum sem frumurnar gefa frá sér.