„Júlíus Caesar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 8:
== Þrístjórnarbandalag ==
Árið [[59 f.Kr.]] myndaði Caesar [[þrístjórnarbandalag]] með [[Pompeius]]i og [[Crassus]]i þar sem að eðlilegu [[fulltrúalýðræði]] var vikið til hliðar og bandalagið varð allsráðandi. Bandalagið var treyst með því að Pompeius giftist [[Júlía|Júlíu]] dóttur Caesars. Andstæðingar þrístjórnarinnar áttu á hættu að missa líf sitt. Crassus var mesti [[auðjöfur]] í Rómaborg og lagði hann fram hið pólitíska auðvald til að múta og var hann mjög óvinsæll maður vegna ríkidæmis síns. Crassus fékk skattlandið [[Sýrland]], Pompeius [[Spánn|Spán]] og Caesar varð [[landsstjóri]] í [[Gallía|Gallíu]] árið [[58 f.Kr.]] að afloknu ræðismannsári sínu.
Og Bjarni Dagur er líka kongur
 
== Hernám Gallíu ==