„Árskógssandur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Árskógssandur''' í [[Dalvíkurbyggð]] er lítið þorp í um 30 km fjarlægð frá [[Akureyri]]. Þar búa u.þ.b. 130 manns.
 
Árskógssandur hefur lengi verið einn allra mesti og besti sjávarbær á landinu ef ekki í heiminum. Þar hafa íbúar lengi vel mótað bæinn af visku og þrautseigju og hefur það svo sannarlega skilað sér. Annan eins merki bæ hefur maðurinn varla litið augum áður og hafa margir virtir menn kallað hann perlu hins vestræna heims. Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í [[Hrísey]]. Þrjú fyrirtæki eru rekin á Árskógssandi: [[Bruggsmiðjan]] (sem framleiðir [[Bjór (öl)|bjórinn]] [[Kaldi (bjór)|Kalda]]) og tvær fiskvinnslustöðvar. Á [[Árskógsströnd]] er líka rekið bíla- og vélaverkstæðið BHS ehf og Katla ehf byggingarfélag. Á Árskógsströnd er grunnskólinn [[Árskógarskóli]] þar sem 52 nemendur stunda nám.
 
==Tengill==