Munur á milli breytinga „Gjaldþrot“

tilvísunin í vísindavefinn rökstyður ekki að ríki geti ekki orðið gjaldþrota, aðeins spurning um hvort sé að ræða ríki eða þjóð, bara að breyta orðalagi
(Tek út umfjöllun um þjóðargjaldþrot. Þjóðargjaldþrot hefur ekki merkingu sem slíkt, sjá t.d. http://www.visindavefur.is/svar.php?id=50762)
(tilvísunin í vísindavefinn rökstyður ekki að ríki geti ekki orðið gjaldþrota, aðeins spurning um hvort sé að ræða ríki eða þjóð, bara að breyta orðalagi)
'''Gjaldþrot''' er þegar einstaklingur, fyrirtæki eða ríkifyrirtæki lýsir sig vanhæfan til að greiða [[skuld]]ir sínar með lögbundnum hætti. [[Lánadrottinn|Lánadrottnar]] geta krafist gjaldþrotaskipta til að reyna að fá upp í hluta skulda þegar ljóst þykir að skuldari muni ekki standa við skuldbindingar sínar. Í meirihluta tilvika er það þó skuldarinn sem óskar eftir gjaldþrotaskiptum.
 
Í þeim tilvikum sem [[ríki]] verða gjaldþrota í heild sinni er talað um '''þjóðargjaldþrot'''.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20081113/VIDSKIPTI06/10949114/-1|titill=Þjóðargjaldþrot ef Ísland er neytt til samninga um Icesave}}</ref>
 
== Tilvísanir ==