„Richard Nixon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Annarosagud (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Annarosagud (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
 
== Forsetakjör ==
Árið 1960 gaf Nixon kost á sér sem forseta Bandaríkjanna í fyrsta skipti en á sama tíma gaf [[John F. Kennedy|John F. Kennedy]] kost á sér. Baráttan var ansi hörð á milli Nixons og Kennedy og endaði með mjög naumum sigri John F. Kennedy. Munur á atkvæðum Nixons og Kennedy var aðein 113.000 svo þetta var því naumasti sigur í sögu forsetakosninga Bandaríkjanna hjá Kennedy. <ref>{{vefheimild|höfundur=The Richard Nixon foundation|titill=37 Fascinating Facts About America’s 37th President|url=http://nixonfoundation.org/about/37-fascinating-facts-about-americas-37th-president/|publisher=The Richard Nixon foundation|mánuðurskoðað=30. október|árskoðað=2014}}</ref>
Eftir að hafa tapað forsetakosnigunum bauð Nixon sig fram sem ríkisstjóri Kaliforníu en náði ekki heldur kjöri þar. Eftir að hafa ekki náð kjöri sem forseti né ríkisstjóri fór minna fyrir Nixon í pólitík um tíma en hann snéri sér að lögfræðinni á ný.<ref>{{vefheimild|höfundur=The Richard Nixon Foundation|titill=37 Fascinating Facts About America’s 37th President|url=http://nixonfoundation.org/about/37-fascinating-facts-about-americas-37th-president/|publisher=The Richard Nixon Foundation|mánuðurskoðað=30. október|árskoðað=2014}}</ref>
Árið 1968, eftir að Kennedy var drepinn, gaf Nixon aftur kost á sér sem forseta Bandaríkjanna. Í þessum kosningum bauð Nixon sig fram á móti Hubert Humphrey sem var á þessum tíma varaforseti Bandaríkjanna. Nixon vann þessar kosningar og tók við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar 1969. Nixon var þrítugastir og sjöundi forseti Bandaríkjanna. Hann var síðan endurkjörin forseti árið 1972 en í það skiptið sigraði hann George McGovern þingmann.<ref>{{vefheimild|höfundur=The Richard Nixon Foundation|titill=37 Fascinating Facts About America’s 37th President|url=http://nixonfoundation.org/about/37-fascinating-facts-about-americas-37th-president/|publisher=The Richard Nixon Foundation|mánuðurskoðað=30. október|árskoðað=2014}}</ref>