„Neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pt:Metropolitano de Londres er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
m bæti málfar
Lína 1:
[[Mynd:Underground.svg|thumb|Myndmerki lestakerfisins.]]
[[Mynd:Lancaster_Gate_tube.jpg|thumb|Lest við stöðvarstéttina í [[Lancaster Gate (lestarstöð)|Lancaster Gate]].]]
'''Neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar''' ([[enska]]: ''London Underground'') er [[neðanjarðarlest]]akerfi á [[Stór-Lundúnasvæðið|Stór-Lundúnasvæðinu]] á [[Bretland]]i, ogþað var hið fyrsta sinnar tegundar og er þess vegna elsta neðanjarðarlestakerfi í heimi.<ref name=first1>Wolmar 2004, p. 18.</ref> Rekstur þess hófst [[9. janúar]] [[1863]] með [[Metropolitan-járnbraut]]inni (sem núna er [[Hammersmith og City-leið]]in). Það var líka fyrsta neðanjarðarlestakerfi sem notaðist við rafmagnsknúnar lestir. Þrátt fyrir nafnið er 55% neðanjarðarlestakerfisins ofanjarðar. [[Bretar]] kalla kerfið gjarnan ''the Underground'' eða ''the Tube'', sem útleggst sem ''rörið'' á íslensku.
 
Eldri brautirnar sem mynda núverandi kerfið voru byggðar upp af ýmsum fyrirtækjum. Þær voru sameinaðar í eitt kerfi árið [[1933]] undir stjórn [[London Passenger Transport Board]] (LPTB), sem er einnig þekkt sem '''London Transport'''. Neðanjarðarlestarkerfið sameinaðist árið [[1985]] við myndun fyrirtækisins London Underground Limited (LUL). Síðan [[2003]] hefur fyrirtæki þetta verið fullkomlega í eigu [[Transport for London]] (TfL), hlutafélag sem sér um samgöngukerfið í [[Mið-London]]. Fyrirtækinu er stjórnað af nefnd sem [[borgarstjóri Lundúnaborgar]] kýs.<ref>{{cite web|url=http://www.london.gov.uk/help/faq.jsp#transport|title=How do I find out about transport in London? |publisher=Greater London Authority|accessdate=2008-06-05}}</ref>
 
Í kerfinu eru 270 brautarstöðvar og samtals eru brautirnar um það bil 400 [[kílómetri|km]] langar. Kerfið er það lengsta í heimi.<ref name="facts"> Average daily ridership taken as a daily average of yearly ridership (1073 million) divided by 364 (an average year minus Christmas Day). Yearly figure according to "{{ cite web | title = Key facts | publisher = Transport for London | url = http://www.tfl.gov.uk/corporate/modesoftransport/londonunderground/1608.aspx | accessdate =2009-02-09 }}</ref> Auk þess er það neðanjarðarlestakerfið með stærstaflestu magn stöðvastöðvar í heimi. Árið [[2007]] notaði yfir einn milljarð manns kerfið og þess vegna er það þriðja fjölsóttasta neðanjarðarlestarkerfið í heimi, á eftir þau í [[Moskva|Moskvu]] og [[París]].
 
== Saga ==
[[Mynd:Constructing the Metropolitan Railway.png|thumb|left|210px|Uppbyggingar Metropolitan-járnbrautarinnar]]
Byggingar járnbrauta hófust á Bretlandi á [[19. öld]]. Áður enFyrir [[1854]] höfðu sex stórar lestarstöðvar verið byggðar í Lundúnum: [[London Bridge (lestarstöð)|London Bridge]], [[Euston (lestarstöð)|Euston]], [[Paddington (lestarstöð)|Paddington]], [[King's Cross (lestarstöð)|King's Cross]], [[Bishopsgate (lestarstöð)|Bishopsgate]] og [[Waterloo (lestarstöð)|Waterloo]]. Á þeim tíma var [[Fenchurch Street (lestarstöð)|Fenchurch Street]] einastaeina lestarstöðin í [[Lundúnaborg]]. Umferðaröngþveiti voru algeng í miðborginni og nærliggjandi umhverfum, að sumu leyti af því að farþegar urðu að keyra á millamilli lestarstöðvanna til þess að ljúka ferðum sínum. Stungið hafði verið upp á að byggja neðanjarðarlestakerfi í Lundúnum á fjórða áratug 19. aldar en hugmyndin var ekki studd þangaðfyrr tilen á sjötta áratug sömu öldinaaldar.
 
=== Fyrstu neðanjarðarjárnbrautir ===
Árið [[1855]] var lög um uppbyggingar neðanjarðarjárnbrautar á milli [[London Paddington (lestarstöð)|Paddington]] og [[Farringdon (lestarstöð)|Farringdon Street]] í gegnum [[King's Cross (lestarstöð)|King's Cross]]. Járnbraut þessi hét [[Metropolitan-járnbrautin]]. Lestafyrirtækið [[Great Western Railway]] (GWR) fjárfesti í verkefninu þegar samþykkt var að byggja tengingu á milli neðanjarðarjárnbrautarinnar og [[Paddington (lestarstöð)|Paddington-lestarstöðvar]]. Auk þess samþykkti GWR að hanna sérstakar lestir fyrir notkun í kerfinu.
 
Vegna fjárskorts drógust uppbyggingar á langinn í nokkur ár en Metropolitan-járnbrautin opnaði [[10. janúar]] [[1863]]. Innan tveggja mánuða voru um það bil 26.000 farþega að nota kerfið á hverjum degi. [[Hammersith og City-járnbrautin]] opnaði [[13. júní]] [[1864]] á milli [[Hammersmith]] og Paddington. GWR rak þjónustur á milli Hammersmith og Farringdon Street. Fyrir apríl [[1865]] hafði Metropolitan-fyrirtækið yfirtekið þjónustur. Þann [[23. desember]] [[1865]] var nýja járnbraut tilleiðin [[Moorgate (lestarstöð)|Moorgate Street]] opnuð. Síðar sama áratuginn voru nýjar leiðir til [[Swiss Cottage (lestarstöð)|Swiss Cottage]], [[South Kensington (lestarstöð|South Kensington]] og [[Kensington Olympia (lestarstöð)|Kensington]] opnaðar.
 
[[Metropolitan District Railway]] hóf að reka þjónustur á milli South Kensington og [[Westminster (lestarstöð)|Westminster]] með vögnum og lestum Metropolitan-járnbrautarinnar. Fyrirtækið var þekkt sem „the District“ og var stofnað árið [[1864]]. Fyrirtækið lauk uppbyggingum járnbratuar sem hét [[Inner Circle]] (''innri hringurinn'') í samstarfi við Metropolitan-fyrirtækið. Áætlað var að byggja innri og ytri hringjárnbrautir í Lúndunum og þetta var hluti þessarar áætlunar. Það var mikil samkeppni milli fyrirtækjanna District og Metropolitan. Þannig drógust uppbyggingar Inner Circle á langinn meðan á fyrirtækin kepptu að byggja nýjar leiðar úti á umhverfunum.
Lína 22:
=== Fyrstu neðanjarðar leiðirnar ===
[[Mynd:Why London Underground is nicknamed The Tube.jpg|thumb|Lest í „rörinu“.]]
„Grafa-og-þekja“ aðferðin var talin vera of mikið niðurrifsverk og þá voru næstu leiðir byggðar miklu dýpra í jörðinni. Þessi aðferðinaðferð var ódýrari og það var ekki eins mikil truflun á yfirborðinu. [[City & South London Railway]] (C&SLR, núna hluti Northern-leiðarinnar) var opnuð árið [[1890]] á milli [[Stockwell (lestarstöð)|Stockwell]] og [[King William Street (lestarstöð)|King William Street]] (þessari stöð hefur síðan verið lokað). Hún var fyrsta neðanjarðar rafknúna járnbrautin í heimi. Áður en [[1990]] hafði járnbrautin verið lengd í báðar áttir, suður til [[Clapham Common (lestarstöð)|Clapham Common]] og norður til Moorgate Street. [[Waterloo and City Railway]] (W&CR) var önnur þess konar járnbraut og var opnuð [[1898]]. Hún var byggð og rekin af [[London and South Western Railway]].
 
Þann [[30. júlí]] [[1900]] opnaði [[Central London Railway]] (núna þekkt sem Central-leiðin) á milli [[Bank (lestarstöð)|Bank]] og [[Shepherd's Bush (lestarstöð)|Shepherd's Bush]]. Henni var gefið gælunafnið „Twopenny Tube“ (''tveggja pennía rörið'') vegna fargjaldsins og lögunar ganganna. Síðar var orðið „tube“ notað um allt kerfið. Bank-stöðin var skiptistöð á milli C&SLR og W&CR. Fyrir ágúst 1898 var uppbygging [[Baker Street & Waterloo Railway]] hafin en var hætt þegar fjármagn þraut.