„Holuhraun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 32:
: ''16. október''. Brenni­steins­díoxíð mæld­ist 3394 míkró­grömm á rúm­metra að nóttu til í Grafarvogi. <ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/16/mikil_gosmengun_i_grafarvogi/</ref>
: ''17. október.'' Síðustu vikuna hefur gosið haldist óbreytt og með jöfnu hraunflæði. Síðasta sólarhring hafa mælst um yfir 80 skjálftar á landinu öllu, þar af 84 við Bárðarbungu. Skjálftavirkni hefur orðið vart við Tungnafellsjökul og þar hafa orðið rúmlega 40 skjálftar á ofangreindu tímabili. GPS stöðin í öskju Bárðarbungu sýnir að sigið heldur áfram með svipuðum hraða.
: ''26. október.'' Gosmengun á Höfn í Hornarfirði fótfór upp í 21.000 míkrógrömm.<ref>http://www.ruv.is/frett/mikil-gosmengun-i-sudursveit</ref>
 
==Gasmengun==