Munur á milli breytinga „Michael Bloomberg“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Michael_R_Bloomberg.jpg|thumb|230px|Michael Bloomberg]]
 
'''Michael Rubens Bloomberg''' (f. [[14. febrúar]] [[1942]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] viðskiptajöfur, stjórnmálamaður og mannúðarvinur. Hann óx úr grasi í millistéttarfjölskyldu í Medford Massachusetts. Bloomberg útskrifaðist frá John Hopkins Háskóla 1964 sem rafmagnsverkfræðingur. Eftir úskrift kláraði hann MBA gráðu frá Harvard Business School.
 
Bloomberg útskrifaðist frá John Hopkins Háskóla árið 1964 sem rafmagnsverkfræðingur. Eftir úskrift kláraði hann MBA gráðu frá Harvard Business School.
 
Árið 2001 var Bloomberg kjörinn 108. [[borgarstjóri í New York]] og hélt þeim titli í þrjú kjörtímabil. Hann er 11. ríkasti maður í Bandaríkjunum og er auður hans metinn á 34 billjónir bandaríkjadala.
 
Bloomberg hefur bæði verið yfirlýstur demókrati og repúblikandi, en síðan 2007 verið óháður.
Michael Bloomberg er giftur Diana Taylor og á tvö börn frá fyrra hjónabandi.
 
Michael Bloomberg er giftur Diana Taylor og á tvötvær börndætur frá fyrra hjónabandi, Emmu og Georgínu.
 
{{stubbur|æviágrip|Bandaríkin}}
34

breytingar