„Michael Bloomberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sigrunj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Michael_R_Bloomberg.jpg|thumb|230px|Michael Bloomberg]]
 
'''Michael Rubens Bloomberg''' (f. [[14. febrúar]] [[1942]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] viðskiptajöfur, stjórnmálamaður og mannúðarvinur. Hann varóx kjörinnúr 108.grasi í [[borgarstjórimillistéttarfjölskyldu í NewMedford York]]Massachusetts. ogBloomberg héltútskrifaðist þeimfrá titliJohn íHopkins þrjúHáskóla kjörtímabil. Hann1964 ersem 11rafmagnsverkfræðingur. ríkastiEftir maðurúskrift íkláraði Bandaríkjunumhann ogMBA ergráðu auðurfrá hansHarvard metinnBusiness á 34 billjónir bandaríkjadalaSchool.
 
Árið 2001 var Bloomberg kjörinn 108. [[borgarstjóri í New York]] og hélt þeim titli í þrjú kjörtímabil. Hann er 11. ríkasti maður í Bandaríkjunum og er auður hans metinn á 34 billjónir bandaríkjadala.
 
Michael Bloomberg er giftur Diana Taylor og á tvö börn frá fyrra hjónabandi.