„Slavnesk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 62:
Nýlegri áhrif á slavnesku málin eru svipuð þeim sem snertu önnur tungumál og réðust af pólitískum tengslum Slava. Á [[17. öld]] voru mörg þýsk orð tekin inn í rússnesku vegna beina samskipta milli Rússa og þýskra aðflytjenda í Rússlandi. Á tíma [[Pétur mikli|Péturs mikla]] voru tengsl við Frakkland sterk og því komu mikið af frönskum orðum og [[lánsþýðing]]um inn í málið. Verulegur fjöldi þessara orða er enn notaður í dag og leysti gömul slavnesk tökuorð af hólmi. Hins vegar á [[19. öld]] var það rússneskan sem hafði áhrif á hin slavnesku málin á einan eða annan hátt.
 
== Einkenni ==
== Samanburður nokkurra orða ==
Slavnesk tungumál eru furðulega einsleit miðað við aðrar indóevrópskar tungumálaættir (t.d. [[germönsk tungumál|germönsk]], [[rómönsk tungumál|rómönsk]] og [[indóírönsk tungumál]]). Þangað til svo seint sem [[10. aldar]] var slavneska eitt tungumál með nokkrar gagnkvæmt skiljanlegar mállýskur. Í samanburði við flest önnur evrópsk tungumál eru þau slavnesk frekar íhaldssöm, sérstaklega hvað varðar beygingarendingar. Flest slavnesk tungumál hafa ríkt beygingarkerfi sem varðveitir mikið af frumindóevrópskum beygingarmyndum.
 
=== Samstofna orð ===
{| {{prettytable}}
|! [[Pólskapólska]]
|! [[Tékkneskatékkneska]]
|! [[Rússneskarússneska]]
|! [[Úkraínskaúkraínska]]
|! [[Slóvenskaslóvenska]]
|! [[Króatískakróatíska]]
|! [[Búlgarskabúlgarska]]
|! [[Íslenskaíslenska]]
|-
| książka
| Książka
| Knihakniha
| Книгакнига (Kníga''kníga'')
| книжка (''knýžka'')
| Книжка (Knýžka)
| Knjigaknjiga
| Knjigaknjiga
| книга (''kníga'')
| Книга (Kníga)
| Bókbók
|-
| Dzieńdzień
| Denden
| день (''d’en’'')
| День (D’en’)
| Деньдень (Den’''den’'')
| Dandan
| Dandan
| Денден (Denden)
| Dagurdagur
|-
| Jabłkojabłko
| Jablkojablko
| яблоко (''jábloko'')
| Яблоко (Jábloko)
| Яблукояблуко (Jabluko''jabluko'')
| Jabolkojabolko
| Jabukajabuka
| ябълка (''jabǎlka'')
| Ябълка (Jabǎlka)
| Epliepli
|-
| Nocnoc
| Nocnoc
| Ночьночь (Noč’''noč’'')
| Нічніч (Nič''nič'')
| Nočnoč
| Noćnoć
| Нощнощ (Nošt''nošt'')
| Nóttnótt
|-
| Śniegśnieg
| Sníhnníh
| Cнегснег (Sneg''sneg'')
| Снігсніг (Sníh''sníh'')
| Snegsneg
| Snijegsnijeg
| Cнягсняг (Snjag''snjag'')
| Snjórsnjór
|-
| Wodawoda
| Vodavoda
| Водавода (Vodá''vodá'')
| Водавода (Vodá''vodá'')
| Vodavoda
| Vodavoda
| Водавода (Vodá''vodá'')
| Vatnvatn
|}
 
{| align="center" cellspacing="0" border="1" cellpadding="5"
|-----
| align="center" | [[Mynd:Slavic languages-BLANK.png|thumb|right|500px|Slavnesk tungumál]]
|-----
| align="center" | Slavnesk tungumál
|}