Munur á milli breytinga „Michael Bloomberg“

ekkert breytingarágrip
'''Michael Rubens Bloomberg''' (f. [[14. febrúar]] [[1942]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] viðskiptajöfur, stjórnmálamaður og mannúðarvinur. Hann var kjörinn 108. [[borgarstjóri í New York]] og hélt þeim titli í þrjú kjörtímabil. Hann er 11. ríkasti maður í Bandaríkjunum og er auður hans metinn á 34 billjónir bandaríkjadala.
 
Michael Bloomberg er giftur Diana Taylor og á tvö börn frá fyrra hjónabandi.
 
{{stubbur|æviágrip|Bandaríkin}}
 
{{f|1942}}
[[Flokkur:Bandarískir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Borgarstjórar í New York]]
18.069

breytingar