16.051
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Gyðingahatur''' eða antisemínismi er andúð, fordómar, mismunun og ofsóknir á hendur [[Gyðingur|Gyðingum]] sem þjóð, þjóðfélagshóp, trúfélagi eða kynþætti. [[Nasismi]] var stjórnmálastefna, sem grundvallaðist á gyðingahatri og stefndi að útrýmingu gyðinga. [[Helförin]] var skipulög tilraun til þess að hrinda þeirri stefnu í framkvæmd. Orðið „júði“ var fyrrum notað yfir gyðinga, en þykir nú niðrandi.
Judenhass (Gyðingahatur) var notað fyrst af þýskum vísindamönnum árið 1873 til að lýsa slíku hatri.
== Sjá einnig ==
|