MagnúsSveinnHelgason

Joined 31. júlí 2010
ekkert breytingarágrip
m (skipti {{Notandi xx}} út fyrir {{#babel:}} eða {{babel-plain}})
No edit summary
{{Kassar enda}}
 
'''Magnús Sveinn Helgason''' (f. [[1974]]) er íslenskur sagnfræðingur sem hefur sérhæft sig í [[hagsaga|hagsögu]] og bandarískum stjórnmálum. Magnús hefur starfað sem blaðamaður, þáttagerðarmaður í útvarpi og stundakennari í sagnfræði á háskólastigi, bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum með doktorsnámi. Á háskólastigi hefur Magnús kennt námskeið í Sögu Þýskalands eftir siðaskipti, sögu Evrópu eftir siðaskipti og sögu evrópu eftir 1945, samtímasögu eftir 1945, íslenskri stjórnmálasögu, hagsögu frá iðnbyltingu til okkar daga, sögu hnattvæðingar og þróunar verðbréfamarkaða og bandarískum stjórnmálum. BA ritgerð Magnúsar fjallar um peningastefnu á íslandi á kreppuárunum, og birtist hún í ritinu Frá Kreppu til Viðreisnar í ritstjórn Jónasar Haralz, MA ritgerð um Bændaflokkinn íslenska og Doktorsritgerðin fjallar um upphaf neyslusamfélags í Svíþjóð og sænsku samvinnuhreyfinguna frá ofanverðri nítjándu öld til 1939. Að auki hefur Magnús skrifað um sögu fjármagnsmarkaða og kauphalla. Magnús var starfsmaður [[Rannsóknarnefnd Alþingis|Rannsóknarnefndar Alþingis]], og er höfundur fimmta viðauka við skýrslu nefndarinnar. Magnús er giftur [[Sólveig Anna Jónsdóttir|Sólveigu Önnu Jónsdóttur]].
 
== Tenglar ==
587

breytingar