„Hjálp:Að byrja nýja síðu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Endilega farið yfir málfar ^_^
→‎Hvernig skal búa til síðu: Bætti við möguleikanum beint úr leitarvélinni.
Lína 11:
== Hvernig skal búa til síðu ==
 
# Notað leitarboxið.
# Þú getur smellt á rauðan tengil.
# Þú getur breytt netslóðinni beint.
# Byrjað síðu frá [[Wikipedia:Sandkassinn|Sandkassanum]].
 
=== Leitarboxið ===
Eins og kom fram að ofan í ''Almennar vinnureglur'', er æskilegt að nota leitarvélina til að ganga úr skugga um að síðan sem þú ætlar að búa til, er ekki þegar til staðar. Ef þú finnur ekkert með leitarvélinni býður hún þér upp á að búa til greinina strax.
 
:''Þú getur skapað nýja síðu með þessum titli eða sent beiðni um það.''
 
Þú getur nú byrjað að skrifa í tóma boxið fyrir neðan, og þegar þú hefur lokið þér af, smellt á „forskoða“ og séð útkomuna. Ef þú ert ánægður með greinina eins og hún er, getur þú vistað hana.
 
=== Að smella á rauðan tengil ===