„1977“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 31:
 
===Mars===
[[Mynd:1977_Biserica_Ienei_foto_5.jpg|thumb|right|Jarðskjálftinn í Búkarest]]
* [[4. mars]] - 1500 manns létust í [[jarðskjálftinn í Búkarest 1977|jarðskjálfta]] á [[Balkanskagi|Balkanskaga]].
* [[9. mars]] - [[Hanafiumsátrið]]: Um tugur meðlima [[Hanafihreyfingin|Hanafihreyfingarinnar]] tóku 130 gísla og drápu einn í þremur byggingum í [[Washington DC]].
* [[10. mars]] - Vísindamenn í [[Kuiper Airborne Observatory]] uppgötvuðu [[hringir Úranusar|hringi Úranusar]].
* [[10. mars]] - [[Ítalska þingið]] samþykkti að réttað skyldi yfir ráðherrunum [[Luigi Gui]] og [[Mario Tanassi]] vegna [[Lockheed-hneykslið|Lockheed-hneykslisins]].
* [[19. mars]] - [[Indverski kongressflokkurinn]] beið afhroð í [[þingkosningar í Indlandi 1977|þingkosningum]].
* [[21. mars]] - [[Neyðarlögin í Indlandi|Neyðarlögum]] var aflétt á [[Indland]]i.
* [[26. mars]] - Samtökin [[Focus on the Family]] voru stofnuð af [[James Dobson]].
* [[27. mars]] - Mannskæðasta flugslys sögunnar varð þegar tvær farþegaþotur, frá [[KLM]] og [[Pan Am]] skullu saman á flugvellinum á [[Tenerífe]] með þeim afleiðingum að 583 fórust.
* [[28. mars]] - [[Portúgal]] sótti formlega um aðild að [[Evrópubandalagið|Evrópubandalaginu]].
 
===Apríl===
* [[15. apríl]] - [[Jón L. Árnason]] varð íslandsmeistari í skák aðeins 16 ára gamall.