„Norðurrín-Vestfalía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 42:
 
== Söguágrip ==
Fyrir [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldina síðari]] var hér um þrjú héröð að ræða: '''Rheinland''' (með Ruhrhéraðinu), hið gamla '''konungsríki Westfalen''' og loks hið sjálfstæða hérað '''Lippe'''. Í stríðslok hertóku [[Bretland|Bretar]] öll þessi héruð. Ári síðar klufu Bretar Rínarlandið í tvö lönd og sameinuðu norðurhluta þess WestfalenVestfalíu. Þar með varð til nýtt hérað, Norðurrín-VestfalenVestfalía, með Düsseldorf að höfuðborg. Suðurhluti Rínarlands var hins vegar sameinaður héraðinu Pfalz í annað hérað. 1947 var héraðið Lippe sameinað Norðurrín-Vestfalíu. [[1949]] var sambandsríki Þýskalands stofnað og varð Norðurrín-Vestfalía þá að sambandslandi.
 
== Borgir ==