„Múndamál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Takatxtx (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Takatxtx (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Nafnið er dregið af heiti Múnda-þjóðflokksins sem mál þessi talar. Þau eru um 12 talsins. Helst þessara mála er ''santalí'' sem er talað af um 5 milljónum í Bíhar, vestur Bengal og Orissa.
 
Talið er að Múnda-mál hafi áður fyrr verið stórum útbreiddari en nú er. Hafa þau orðið að þoka fyrir arískum málum og dravída-málum sem nú umkringja þau á alla vegu.