„Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SvartMan (spjall | framlög)
Írland var á ensku eitt sinn kallað „Little Britain“
Lína 149:
Núna er breska ríkisstjórnin að kynna nýtt flutningskerfi fyrir þá sem koma frá löndum utan [[Evrópska efnahagssvæðið|EES]]. Í júní 2010 setti nýja ríkisstjórnin hámark á innflytjendum sem 24.100, áður en kynnt er nýtt hámark í apríl 2011.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ft.com/cms/s/0/9ab202a4-8299-11df-85ba-00144feabdc0.html|titill=Tories begin consultation on cap for migrants|útgefandi=The Financial Times|dagsetning=28. júní 2010|árskoðað=2010|=17. september}}</ref>
 
===
=== Þjóðarbrot ===
Upprunalega eiga [[Breti|Bretar]] rætur sínar að rekja til ýmislegra ætta sem bjuggu á Bretlandi þar til [[11. öld|11. aldar]]: [[Keltar|Kelta]], [[Engilsaxar|Engilsaxa]], [[Rómaveldi|Rómverja]], [[Víkingar|Víkinga]] og [[Normannar|Normanna]]. Núna er talið að 75% Breta eigi rætur sínar að rekja til [[Baskar|Baska]].<ref>{{vefheimild |url=http://news.nationalgeographic.com/news/2005/07/0719_050719_britishgene.html |titill=Review of "The Tribes of Britain" |höfundur=James Owen |útgefandi=[[National Geographic]] |dagsetning=[[19. júlí]] [[2005]]}}</ref>