„Abkasía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 33:
}}
[[Mynd:Ridge view from pitsunda cape.jpg|thumb|left|200px|Abkhazia]]
'''Abkasía''' ([[abkasíska]]: Аҧсны ''Apsny''; [[georgíska]]: აფხაზეთი ''Apkhazeti'' eða ''Abkhazeti''; [[rússneska]]: Абха́зия ''Abkasíja'') er ''de facto'' sjálfstætt<ref>Olga Oliker, Thomas S. Szayna. ''Faultlines of Conflict in Central Asia and the South Caucasus: Implications for the U.S. Army''. Rand Corporation, 2003, ISBN 0-8330-3260-7</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.c-r.org/resources/occasional-papers/abkhazia-ten-years-on.php|titill=Abkhazia: ten years on|höfundur=Rachel Clogg|útgefandi=Conciliation Resources|ár=2001}}</ref><ref>{{Vefheimild|útgefandi=Medianews.ge|url=http://www.medianews.ge/Politics/841.html|titill=Training of military operations underway in Abkhazia|mánuður=21. ágúst|ár=2007}}</ref><ref>Emmanuel Karagiannis. ''Energy and Security in the Caucasus''. Routledge, 2002. ISBN 0-7007-1481-2</ref> ríki<ref>{{Vefheimild|útgefandi=GuardianUnlimited|url=http://www.guardian.co.uk/russia/article/0,,2143104,00.html|titill=Georgia up in arms over Olympic cash}}</ref><ref>{{Vefheimild|útgefandi=International Relations and Security Network|url=http://www.isn.ethz.ch/news/sw/details.cfm?id=15265|titill=Kosovo wishes in Caucasus|höfundur=Simon Saradzhyan}}</ref> við austur-ströndausturströnd svartahafs[[Svartahaf]]s. Sjálfstæði þess nýtur þó takmarkaðrar alþjóðlegrar viðurkenningar. Þann [[26. ágúst]] 2008 viðurkenndi [[Dímítrí Medvedev]] [[forseti]] [[Rússland]]s sjálfsstæði [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] og Abkasíu. Síðan þá hafa [[Níkaragva]], [[Venesúela]], [[Nárú]], [[Túvalú]] og [[Vanúatú]] bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Abkasíu.
 
Samkvæmt stjórn Georgíu, [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] og flestum öðrum ríkjum telst Abkasía vera [[sjálfstjórnarhérað]] í [[Georgía|Georgíu]] þótt Georgía hafi í raun enga stjórn yfir svæðinu. Héraðsstjórnin er samkvæmt Georgíu útlagastjórn sem situr í [[Tbilisi]]. Staða Abkasíu er meginástæða [[Átök Georgíu og Abkasíu|átaka Georgíu og Abkasíu]] sem hafa staðið frá [[upplausn Sovétríkjanna]] [[1991]]. [[Stríðið um Abkasíu 1992-1993]] var afleiðing af vaxandi spennu milli [[abkasar|abkasa]] og Georgíumanna. Síðan þá hafa átök blossað reglulega upp. Georgía og mörg önnur ríki líta svo á að Abkasía sé í raun hernumin af [[rússneski herinn|rússneska hernum]].
 
Ásamt [[Transnistría|Transnistríu]], [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] og [[Nagornó-Karabak]], er Abkasía oft nefnd sem dæmi um „[[frosin átök]]“ innan fyrrum Sovétlýðvelda. Þessi fjögur ríki eiga með sér margvíslegt samstarf og styðja hvert annað.