„Admiral Graf Spee“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Admiral Graf Spee''' var þýskt ''panzerschiff'' eða [[þungvopnað beitiskip]] sem [[Þýskaland|Þjóðverjar]] notuðu í upphafi [[Seinni heimsstyrjöldin|Seinni heimsstyrjaldarinnar]]. Graf Spee var búið afar stórum byssum miðað við stærð (28 sentímetra byssum). Ástæðan fyrir lítilli stærð þess voru þær takmarkanir sem settar voru í Versalasamningnum. Af þessum sökum kölluðu Bretar skipið, ásamt tveimur systurskipum þess, Deutschland (síðar endurnefnt Lützow) og Admiral Scheer, ''pocket shipsbattleships''. Graf Spee er eitt frægasta orrustuskip Þjóðverja, ásamt [[Bismarck]].
 
Skipinu var hleypt af stokkunum árið [[1934]] og nefnt eftir aðmírálnum [[Graf Maximilian von Spee]] sem lést ásamt tveimur sonum sínum í fyrstu orrustunni um [[Falklandseyjar]] þann [[8. desember]] [[1914]].