„Áburður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Haber-Bosch aðferðin gengur svo sannarlega ekki út á rafgreiningu.
Lína 1:
[[Mynd:TVA Results of Fertilizer.gif|thumb|Niðurstaða tilraunar í [[Tennessee-dalur|Tennessee-dal]] þar sem plöntur voru ýmist sveltar (til vinstri) eða borið á þær [[fosfat]] og [[kalk]]upplausn (til hægri).]]
'''Áburður''' er [[efnablanda]] notuð til að auka vöxt [[Planta|plantna]]. Hann er ýmist [[Lífrænn áburður|lífrænn]] (molta, saur og hland búfjár) eða [[Tilbúinn áburður|tilbúinn]], þá gjarnan búinn til úr efnum sem nauðsynlegar eru plöntum (meginplöntunæringarefnin [[köfnunarefni]], [[fosfór]] og [[kalí]]; NPK) eða jafnvel [[búfé]]. Framleiðsla tilbúins áburðar hófst af alvöru þegar rafgreining andrúmslofts, [[Haber-Bosch-aðferðin]], leiddi til þess að hægt var að vinna úr því [[ammoníak]] (NH<sub>3</sub>).
 
Áburður getur verið í föstu formi eða fljótandi og eru dreifiaðferðir eftir því.