„Síle“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Ef greinin heitir "Síle" þá skal líka það nafn vera það fyrsta sem er nefnt í greininni, ekki satt?
Lína 67:
}}
 
'''Lýðveldið ChileSíle''', stundum ritað '''SíleChile''' ([[spænska]]: {{Hljóð|RepChile.ogg|''República de Chile''}}), er [[land]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] á langri ræmu milli [[Andesfjöll|Andesfjalla]] og [[Kyrrahaf]]sins. Í norðri liggur landið að [[Perú]], [[Bólivía|Bólivíu]] í norðaustri, [[Argentína|Argentínu]] í austri og [[Drakesund]] í suðurhlutanum. Kyrrahafið mótar [[landamæri]] landsins að fullu í vestri, þar sem að strandlengjan er yfir 6,435 kílómetra á lengd.<ref>https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/ci.html#Geo</ref> Yfirráðasvæði Chile nær til Kyrrahafsins sem felur í sér [[Juan Fernández eyjurnar]], [[Sala y Gómez Islands]], [[Desventuradas eyjurnar]] og [[Páskaeyja]]r sem er staðsett í [[Pólýnesía|Pólýnesíu]]. Chile gerir tilkall til 1.250.000 km² af [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]].
 
Óvanaleg lögun Chile - 4.300 km á lengd og að meðaltali 175 km á breidd - er orskök þess að landið hefur fjölbreytilegt loftslag, eða allt frá heimsins þurrustu eyðimörk - [[Atacama]] - í norðri, í gegnum miðjarðarhafsloftslag í miðju landsins, til snjóþaktra Andesfjalla í suðri, ásamt [[Ísjökull|jöklum]], [[Fjörður|fjörðum]] og [[Lækur|lækjum]].<ref name="BBC-Chile">[http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/country_profiles/1222764.stm]</ref> Eyðimörkin í norðri er rík af steinefnum og þá aðallega [[kopar]]. Lítið landsvæði í miðju Chile er ríkjandi hvað varðar mannfjölda og landbúnað. Það er einnig miðpunktur menningar og stjórnmála þaðan sem að landið þandist út á 19. öld, þegar það innlimaði svæði í norðri og suðri. Í suðri er mikið um [[Skógur|skóga]] og graslendi en þar finnst einnig röð [[eldfjall]]a og lækja. Suður-ströndin er völundarhús fjarða, [[vík]]a, [[Skurður|skurða]], hlykkjóttra [[Skagi|skaga]] og [[eyja]]. [[Andesfjöll]]in eru á austurlandamærum landsins.