„Alþingiskosningar 1959 (júní)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Setti inn dagsetningu kosninganna.
Lína 1:
'''Fyrri alþingiskosningar 1959''' voru þær seinustu sem haldnar voru með þáverandi kjördæmaskiptingu. Kosið var 28. júní 1959. Aðeins var setið eitt þing og svo boðað aftur til kosninga um haustið. Minnihlutastjórn [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], sem kölluð var [[Emilía]] í höfuðið á formanni flokksins Emil Jónssyni, sat allan tímann í skjóli [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]].
 
==Niðurstöður==