„Der Spiegel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Der Spiegel''' er þýskt vikulegt fréttarit. Ritsjórn blaðsins situr í [[Hamborg]]. Spiegel er gefið út af Spiegel Verlag, sem er í eigu afkomenda stofnanda þess, starfsmanna og eins dótturfyrirtækis [[Bertelsmann|Bertelsmannsamsteypunnar]].
Upplag ritsins er um 1,1 milljón eintök á viku. Ritið skilgreinir sjálft sigfullyrðir, að það sem áhrifaríkasta fréttarit [[Þýskaland|Þýskalands]].