„Útdautt tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Útdautt tungumál''' er tungumál sem er ekki lengur talað eða er ekki lengur í notkun. Stundum er gert greinarmun á útdauðu tungumáli og dautt tungumál|dauðu tungu...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Útdautt tungumál''' er [[tungumál]] sem er ekki lengur talað eða er ekki lengur í notkun. Stundum er gert greinarmun á útdauðu tungumáli og [[dautt tungumál|dauðu tungumáli]], sem er ennþá notað í skrifuðu formi í sérstökum samhengjum, en ekki lengur í daglegum samskiptum. Yfirleitt deyr tungumál út þegar annað tungumál leysir því af hólmi, til dæmis þegar [[enska]], [[franska]], [[portúgalska]], [[spænska]] og [[hollenska]] tóku við af sumum [[norðuramerísk tungumál|norðuramerískum málum]].
 
Dautt tungumál má ennþá nota í [[vísindi|vísindalegum]], [[lögfræði]]legum eða [[kirkja|kirkjulegum]] tilgangi, ólíkt útdauðu tungumáli, sem enginn notar. Dæmi um slík tungumál eru [[fornkirkjuslavneska]], [[biblíuhebreska]], [[forngríska]], [[sanskrít]] og [[latína]].