„Oskíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
|}}
 
'''Oskíska''' er [[útdautt tungumál|útdautt]] [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt]] tungumál á [[Ítalísk tungumál|ítalísku]] greininni. Oskíska var töluð um mestan hluta suður [[Ítalía|Ítalíu]] síðustu fjórar aldirnar f.Kr. fyrir innrás [[latína|latínunnar]] og rómverja. Fyrir norðan oskískuna var töluð [[úmbríska]] sem líka var á sömu grein. Oskíska og úmbríska voru þó fjarlægari latínunni en [[falíska]] sem enn var töluð norðar. Mállýskumun þann sem þróaðist í latínu og [[Ítalska|ítölsku]] má að nokkru rekja til þessara umkomnu mála. Oskískan tórði einna lengst í [[Pompeii]] þar sem hún var enn töluð 80 árum e.Kr..
 
{{stubbur|tungumál}}