„Atlantis: Týnda borgin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m +Imdb
Lína 3:
== Söguþráður ==
Sagan segir af ungum manni að nafni Máni Thors sem er málvísindamaður og býr í [[Washington DC|Washington D. C.]] í byrjun 20. aldar. Í byrjun myndarinnar er Mána boðið það verkefni að fara fyrir leiðangri könnuðu sem eiga að finna hina týndu borg, Atlantis. Gamall og ríkur kunningi Tóta Thors (sem er afi Mána og fyrirmynd hans), herra Auðmann fjármagnar leiðangurinn og sannfærir Mána til þess að slást í förina. Með hjálp Hirðiskviðu finnur Máni leiðina til Atlantis en þegar þangað er komið er ekki allt sem sýnist. Við tekur atburðarrás sem veltur á lífi Atlantisbúa og framtíð Atlantisborgar.
 
== Tenglar ==
* {{Imdb titill|0230011|Atlantis: The Lost Empire}}
 
{{stubbur|kvikmynd}}