„Álka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
{{hreingera}}
| color = pink
'''Álka''' er [[strandfuglar|strandfugl]] af [[svartfuglaætt]]. Hún er svört á bakinu og höfðinu en hvít á maganum. Á nefinu hefur hún hvíta mjóa rönd. Í sumarbúningi er framháls og vangi hvítur og augntaumurinn hverfur. Goggurinn er hár og flatur til hliðanna. Hún er hér á landi frá því í enda febrúar og fram í byrjun [[ágúst]], þó partur af stofninum haldi sér hér allt árið. Langstærsta álkubyggðin hérlendis er undir [[Látrabjarg]]i og meirihluti allra álka í heiminum er hér á landi. Merkilegt er að álkan er skyld geirfuglinn sem dó út [[1844]] í [[Eldey]] vegna þess að hann var ófleygur. Álkan verður einnig ófleyg um tíma eða mánuð eftir að hún er búin að unga út eggjum sínum.
| name = Razorbill
| status = {{StatusLeastConcern}}
| image = razorbill_iceland.JPG
| image_caption = Álka á [[Ísland]]i.
| image_width = 250px
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fuglar]] (''Aves'')
| ordo = [[Strandfuglar]] (''Charadriiformes'')
| familia = [[Svartfuglaætt]] (''Alcidae'')
| genus = '''''Alca'''''
| genus authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758)
| species = '''''A. torda'''''
| binomial = ''Alca torda''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]]
}}
'''Álka''' ([[fræðiheiti]]: ''Alca torda'') er [[strandfuglar|strandfugl]] af [[svartfuglaætt]]. Hún er svört á bakinu og höfðinu en hvít á maganum. Á nefinu hefur hún hvíta mjóa rönd. Í sumarbúningi er framháls og vangi hvítur og augntaumurinn hverfur. Goggurinn er hár og flatur til hliðanna. Hún er hér á landi frá því í enda febrúar og fram í byrjun [[ágúst]], þó partur af stofninum haldi sér hér allt árið. Langstærsta álkubyggðin hérlendis er undir [[Látrabjarg]]i og meirihluti allra álka í heiminum er hér á landi. Merkilegt er að álkanÁlkan er skyld geirfuglinn[[geirfugl]]inn sem dó út [[1844]] í [[Eldey]] vegna þess að hann var ófleygur. Álkan verður einnig ófleyg um tíma eða mánuð eftir að hún er búin að unga út eggjum sínum.
 
{{commons|Alca torda|álku}}
 
{{Líffræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Svartfuglar]]
 
[[cy:Llurs]]
[[da:Alk]]
[[de:Tordalk]]
[[en:Razorbill]]
[[es:Alca torda]]
[[fr:Petit pingouin]]
[[fy:Alk]]
[[gl:Arao romeiro]]
[[it:Alca torda]]
[[lt:Alka]]
[[nl:Gewone alk]]
[[ja:オオハシウミガラス]]
[[no:Alke]]
[[pl:Alka]]
[[fi:Ruokki]]
[[sv:Tordmule]]