„Hagfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 86:
 
==Helstu kenningar==
 
Aðferðafræði hagfræðinnar hefur verið beitt við rannsóknir á mörgum sviðum mannlegs [[hegðun|atferlis]]. Þróuðustu [[kenning]]ar hagfræðinnar eru almenns eðlis og gera tilraun til að útskýra [[viðskipti]] og [[markaður|markaðshegðun]] í stóru og smáu samhengi. Slíkum kenningum er gjarna beitt til að útskýra sértækari fyrirbæri. Ríkjandi kenningar hagfræðinnar eru misumdeildar. Í mörgum tilfellum hafa fleiri en ein hagfræðikenning verið þróuð til að útskýra sama fyrirbærið; sósíalísk hagfræði, [[stofnanahagfræði]] og [[austurrísk hagfræði]] eru dæmi um kenningalegar nálganir sem komast oft að gagnstæðri niðurstöðu við meginstraumskenningar.
 
===Framleiðslujaðar og ábatinn af viðskiptum===