Munur á milli breytinga „Sjálfbær þróun“

ekkert breytingarágrip
'''Sjálfbær þróun''' er [[þróun]] sem mætir þörfum nútímans án þess að skerða möguleika komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum. Slík þróun snýst um að auka efnahagsleg verðmæti um leið og gæðum [[náttúra|náttúrunnar]] er viðhaldið og [[mannréttindi]] efld fyrir alla jarðarbúa til langs tíma. Markmið sjálfbærrar þróunar DICK er að koma á [[sjálfbærni]] í samfélaginu í heild og á jörðinni. Sjálfbærni er markmið sjálfbærrar þróunar.
 
Sjálfbær þróun byggir á þremur meginstoðum; [[vistfræði|vistfræðilegri]], [[Þjóðfélag|félagslegri]] og [[efnahagur|efnahagslegri]], sem eru óaðskiljanlegar og háðar hverri annarri. Hugtakið er notað í hnattrænu samhengi en ekki um einstakar einingar án samhengis við hið hnattræna.
Óskráður notandi