„Hörpudiskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dasov (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dasov (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 37:
 
== Veiðar á hörpudiski á erlendum miðum ==
Við vesturströnd [[Norður- Ameríka|Norður Ameríku]] er löng hefð fyrir veiðum á hörpudiski og öðrum [[Diskategundir|diskategundum]] . Veiðarnar við norðaustur [[St. Lawrence flóa|St. Lawrence flói]] hafa oft farið upp í 3000 tonn af hörpudiski, út úr því kemur 300 tonn af vöðva. Í [[Noregur|Noregi]] eru heimildir fyrir veiðum á hörpudiski frá 1770 sem var þá notaður sem beita við línuveiðar[[Lína (veiðarfæri)|Línuveiðar]]. Norðmenn byrjuðu að veiða hörpudisk við [[Jan Mayen]] árið 1985 og árið eftir veiddu þeir þar 13000 tonn. Lágt stofnstærðarmat árið 1987 leiddi til þess að svæðinu var lokað. Við [[Svalbarði|Svalbarða]] voru veidd 2000 tonn árið 1986 og árið eftir fór veiðin upp í 40000 tonn. Árið 1988 fór veiðin niðrí 8000 tonn og var veiðin næstu ár á eftir 2000-7000 tonn þangað til 1992 þegar svæðinu var lokað. Miklar veiðar voru við [[Bjarnarey (Svalbarða)]] árin 1987-1992 en þá var veiðunum þar einnig hætt vegna ofveiði. Grænlendingar hófu veiðar á hörpudiski árið 1983 í litlum mæli en árin 1988-1992 var landað 400 – 1900 tonnum. Síðan 1995 hefur veiðin verið í kringum 1200- 2600 tonn á ári <ref>Jónas Páll Jónsson. (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði: Rannsóknir og ástand stofnsins.Greinargerð unnin fyrir Háskólasetur Snæfellsness og Nátturustofu Vesturlands. Sótt 3. oktober 2014 af http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf</ref>
 
== Tenglar ==