„Rækjur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
| infraordo_authority = [[James Dwight Dana|Dana]], 1852
}}
'''Rækjur''' eru tíarma [[liðdýr]] af ættbálk [[SkjaldkrabbarSkjaldkrabbi|skjaldkrabba]]. Þær eru botndýr finnast víða í bæði [[ferskvatn]]i og á [[saltvatn]]i.
 
Rækjur eru tvíkynja, þær eru karldýr fyrstu æviárin en breytast svo í kvendýr.
== Rækjutegundir við Ísland ==
Rækjutegundin [[stóri kampalampi]] (''Pandalus borealis'') er algengasta rækjutegundin við Ísland og sú eina sem er nýtt hér við land. Hún er langmest veidda kaldsjávarrækjutegund í heimi. Rækjutegundin [[litli kampalampi]] (''Pandalus montaqui'') veiðist stundum með stóra kampalampa.
 
== Tenglar ==