„Álka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Álka''' er [[strandfuglar|strandfugl]] af [[svartfuglaætt]]. Hún er svört á bakinu og höfðinu en hvít á maganum. Á nefinu hefur hún hvíta mjóa rönd. Í sumarbúningi er framháls og vangi hvítur og augntaumurinn hverfur. Goggurinn er hár og flatur til hliðanna. Hún er hér á landi frá því í enda febrúar og fram í byrjun [[ágúst]], þó partur af stofninum haldi sér hér allt árið. Langstærsta álkubyggðin hérlendis er undir [[Látrabjarg]]i og meirihluti allra álka í heiminum er hér á landi. Merkilegt er að álkan er skyld geirfuglinn sem dó út [[1844]] í [[Eldey]] vegna þess að hann var ófleygur. Álkan verður einnig ófleyg um tíma eða mánuð eftir að hún er búin að unga út eggjum sínum.