Munur á milli breytinga „Hörpudiskur“

2.882 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
| binomial_authority =
}}
'''Hörpudiskur''' eða '''báruskel''' ([[fræðiheiti]]: ''Chlamys islandica''<ref>[http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf Hörpudiskurinn í Breiðafirði, Rannsóknir og ástand stofnsins], Jónas Páll Jónasson</ref>) er [[sælindýr]] af [[diskaætt]] og er langstærsta og algengasta tegund ættarinnar hér við land. Hörpudiskur þykir góður til átu.
Við ísland lifa 11 tegundir diska og er hörpuskelin stærst af þeim og eina tegundin sem hefur verið nytjuð <ref>Jónas Páll Jónasson, 2007</ref>.
 
'''Hörpudiskur''' eða '''báruskel''' ([[fræðiheiti]]: ''Chlamys islandica''<ref>[http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf Hörpudiskurinn í Breiðafirði, Rannsóknir og ástand stofnsins], Jónas Páll Jónasson</ref>) er [[sælindýr]] af [[diskaætt]] og er langstærsta og algengasta tegund ættarinnar hér við land. Hörpudiskur þykir góður til átu.
Við ísland lifa 11 tegundir diska og er hörpuskelin stærst af þeim og eina tegundin sem hefur verið nytjuð <ref>Jónas Páll Jónsson. (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði: Rannsóknir og ástand stofnsins.Greinargerð unnin fyrir Háskólasetur Snæfellsness og Nátturustofu Vesturlands. Sótt 3. oktober 2014 af http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf</ref>
== Vöxtur og aldur ==
Aldursgreining við Grænlandströnd leiddi í ljós að allt að 40% af stofninum væri eldri en 21 árs og fundust einstaklingar sem taldir voru eldri en 35 ára. Í Noregi hafa fundist einstaklingar sem ná allt að 23 ára aldri<ref>Jónas Páll Jónasson,Jónsson. (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði: Rannsóknir og ástand stofnsins.Greinargerð unnin fyrir Háskólasetur Snæfellsness og Nátturustofu Vesturlands. Sótt 3. oktober 2014 af http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf</ref>.
Við Ísland er talið að hörpudiskurinn geti orðið yfir 20 ára gamall <ref>Jón Már Halldórsson,. (2008). Hvað verða hörpudiskar gamlir, á hverju nærast þeir og hvar finnaast þeir umhverfis Ísland. Sótt 2. oktober 2014 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=7347</ref>.
Vaxtarhraði og hámarksstærð hörpudiska ræðst af hitastigi og fæðuframboði og er þar af leiðandi breytilegur eftir svæðum. Vöxtur dýrsins er hraðastur í upphafi en minnkar þegar dýrið eldist. Í Breiðafirði nær hörpudiskurinn 60mm hæð við u.þ.b 6 ára aldur og telst þá hluti veiðistofnisins. Við Grænlandsstrendur tekur það hörpudiskinn 9 ár að ná þessari stærð og 7 ár í Norður Noregi. Algeng stærð á Hörpudiski við Ísland er 80-100mm en heyrst hefur um hörpudiska í jökulfirði sem náðu 140mm hæð <ref>Jónas Páll Jónsson. (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði: Rannsóknir og ástand stofnsins.Greinargerð unnin fyrir Háskólasetur Snæfellsness og Nátturustofu Vesturlands. Sótt 3. oktober 2014 af http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf</ref>
 
== Afrán ==
Ýmsar krabba og fiskitegundir éta smærri hörpudiska. Við Ísland hefur hörpudiskur fundist í steinbít, ýsu, þorski og ýmsum flatfiskategundum. Krossfiskar borða bæði stórar og smáar hörpuskeljar með því að þröngva sér inn í skelina og melta hana með úthverfum maga. Í Norður Noregi er kóngakrabbi (Paralithodes camtschaticus), æðarfugl og æðarkóngur allt afræningjar hörpuskeljar <ref>Jónas Páll Jónsson. (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði: Rannsóknir og ástand stofnsins.Greinargerð unnin fyrir Háskólasetur Snæfellsness og Nátturustofu Vesturlands. Sótt 3. oktober 2014 af http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf</ref>
 
== Sjúkdómar og sníkjudýr ==
Flesta sjúkdóma í hörpudiski má rekja til frumdýra, árið 2002 fundust tvenns konar sýkingar í villtum hörpudiski sem rekja má til frumdýra. Frumdýrin virtust sýkja hjartað og hins vegar blóðfrumunnar. Frumdýrið sem sýkir blóðfrumunnar veldur miklum skaða. Sumir telja að þessar sýkingar hafi verið megin orsakavaldur fyrir hruni hörpudisksins. Aðrir telja hins vegar að hrunið eigi sér flóknari skýringar og sé samblanda af ofveiði, sýkingum, hækkandi hitastigi sjávar og fleiri umhverfisþáttum <ref>Jónas Páll Jónsson. (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði: Rannsóknir og ástand stofnsins.Greinargerð unnin fyrir Háskólasetur Snæfellsness og Nátturustofu Vesturlands. Sótt 3. oktober 2014 af http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf</ref>
 
 
44

breytingar