Munur á milli breytinga „Hörpudiskur“

570 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
}}
'''Hörpudiskur''' eða '''báruskel''' ([[fræðiheiti]]: ''Chlamys islandica''<ref>[http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf Hörpudiskurinn í Breiðafirði, Rannsóknir og ástand stofnsins], Jónas Páll Jónasson</ref>) er [[sælindýr]] af [[diskaætt]] og er langstærsta og algengasta tegund ættarinnar hér við land. Hörpudiskur þykir góður til átu.
Við ísland lifa 11 tegundir diska og er hörpuskelin stærst af þeim og eina tegundin sem hefur verið nytjuð <ref>Jónas Páll Jónasson, 2007</ref>.
 
== Vöxtur og aldur ==
Aldursgreining við Grænlandströnd leiddi í ljós að allt að 40% af stofninum væri eldri en 21 árs og fundust einstaklingar sem taldir voru eldri en 35 ára. Í Noregi hafa fundist einstaklingar sem ná allt að 23 ára aldri<ref>Jónas Páll Jónasson, 2007</ref>.
Við Ísland er talið að hörpudiskurinn geti orðið yfir 20 ára gamall <ref>Jón Már Halldórsson, 2008</ref>.
 
 
==Heimildir==
44

breytingar