„Ernest Rutherford“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ernest Rutherford.jpg|thumb|Ernest Rutherford]]
'''Ernest Rutherford, 1. barón Rutherford af Nelson''', [[Order of Merit|OM]], [[Privy Council of the United Kingdom|PC]], [[FRS]] ([[30. ágúst]] [[1871]] – [[19. október]] [[1937]]) var [[kjarneðlisfræði]]ngur frá [[Nýja Sjáland]]i. Hann er þekktur sem „faðir“ kjarneðlisfræðinnar og einn brautryðjenda [[svigrúm]]skenningarinnar, meðal annars með uppgötvun [[Rutherforddreifing]]ar [[atómkjarni|kjarna]] í [[gullplötutilrauninn]]i. Árið 1908 hlaut hann [[Nóbelsverðlaun í efnafræði|Nóbelsverðlaunin í efnafræði]].
 
== Tengt efni ==