„Stuttnefja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m hreingera
m staðla formið
Lína 1:
{{Taxobox
{{hreingera}}
| color = pink
Stuttnefjan er strandfugl af svartfuglaætt og nokkuð lík langvíu. Hún er svört á höfði og baki en hvít að neðanverðu. Á veturnar fær hún hvíta vanga. Goggurinn er svartur, oddhvass og með hvítri rönd á jaðri efra skolts. Fætur eru svartir og augun svört. Merkilegt er að Stuttnefjan gerir sér ekki hreiður heldur verpir á bera klettasyllu en hana má helst finna í stórum hópum í Látravík, Hælavík og Hornbjargi. Lítið er vitað um ferðir hennar á veturnar en flestar langvíur eru hér frá byrjun apríl og fram til byrjun ágúst.
| name = Stuttnefja
| status = {{StatusLeastConcern}}
| image = ThickbilledMurre23.jpg
| image_width = 250px
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Seildýr]] (''Chordata'')
| classis = [[Fugl]] (''Aves''=
| ordo = [[Strandfuglar]] (''Charadriiformes'')
| familia = [[Svartfuglaætt]] (''Alcidae'')
| genus = ''[[Uria]]''
| species = '''''U. lomvia'''''
| binomial = ''Uria lomvia''
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
}}
Stuttnefjan'''Stuttnefja''' ([[fræðiheiti]]: ''Uria lomvia'') er [[strandfuglar|strandfugl]] af [[svartfuglaætt]] og nokkuð lík [[langvía|langvíu]]. Hún er svört á höfði og baki en hvít að neðanverðu. Á veturnar fær hún hvíta vanga. Goggurinn er svartur, oddhvass og með hvítri rönd á jaðri efra skolts. Fætur eru svartir og augun svört. Merkilegt er að Stuttnefjan gerir sér ekki [[hreiður]] heldur [[varp|verpir]] á bera klettasyllu en hana má helst finna í stórum hópum í [[Látravík]], [[Hælavík]] og Hornbjargi[[Hornbjarg]]i. Lítið er vitað um ferðir hennar á veturnar en flestar langvíur eru hér frá byrjun [[apríl]] og fram til byrjun [[ágúst]].
 
{{Líffræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Svartfuglar]]
 
[[da:Polarlomvie]]
[[de:Dickschnabellumme]]
[[en:Brünnich's Guillemot]]
[[fr:Guillemot de Brünnich]]
[[lt:Storasnapis narūnėlis]]
[[nl:Dikbekzeekoet]]
[[ja:ハシブトウミガラス]]
[[no:Polarlomvi]]
[[pl:Nurzyk polarny]]
[[fi:Pohjankiisla]]
[[sv:Spetsbergsgrissla]]