„Langvía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
m hreingera
Lína 1:
{{hreingera}}
Langvía er strandfugl af svartfuglaætt. Hún er svartbrún á hausnum og bakinu. Á sumrin eru hún hvít að neðan en á veturnar er hún með hvíta vanga. Til eru tvö litaafbrigði. Annað er með hvítan hring um augun og hvíta línu úr hringnum (Hringvía) en í hinu afbrigðinu er ekki hringur um augun. Goggurinn er mjór, svartur og oddhvass og augun svört. Langvía eru mjög lík stuttnefju og erfitt getur verið að greina á milli þeirra. Flestar langvíur eru hér í mars og fram í ágúst. Merkilegt við Langvíuna er að ungarnir eru aðeins 3 vikna þegar þeim er kastað úr hreiðrinu af foreldrunum og fyrst um sinn hjálpar karlfuglinn unganum að læra að veiða.